Forsíđa   |   Hótel   |   Ađstađa   |   Útivist   |   Hestar   |   Heklusetur   |   Lćrdómssetur   |   Fjallaland   |    Sagan
   


Ţú ert hér > > Fréttir

English  Deutsch

Af spjöldum sögunnar

Ţjóđsögur af Leirubakkadraugnum

Álfaţúfa

Sögu- og menningarganga 2007

Sögu- og menningarganga 2006

Landréttir í Réttarnesi

Tenglar

 

Fréttir

10.6.2015 16:32:00

Vökull tekur á móti hryssum á Leirubakka

 

Stóđhesturinn Vökull frá Leirubakka er byrjađur ađ taka á móti hryssum heima á Leirubakka á húsi, og hann verđur einnig í hólfi á Leirubakka bćđi fyrra og seinna gangmál. Vökull er undan Héđni frá Feti, sem hefur fengiđ 8.80 fyrir hćfileika í kynbótadómi, og Emblu frá Árbakka. Hann er ţví sammćđra Heklu og Kviku frá Leirubakka og mörgum öđrum hrossum međ fyrstu verđlaun.

Vökull er fjögurra vetra og var sýndur í vor á Sörlastöđum í Hafnarfirđi af Jóhanni Kristni Ragnarssyni. Hann hlaut....


13.5.2015 14:39:00

Fimm Leirubakkahross í úrslitum!

 

Fimm hross frá Leirubakka voru í úrslitum á WR Reykjavíkurmeistaramóti Fáks um liđna helgi. Matthías Leó Matthíasson sigrađi á Nönnu frá Leirubakka í  fjórgangi fyrsta flokks. Nanna er undan stóđhesti okkar, Vćringja, sem nú er í Ţýskalandi. Undan Vćringja er einnig Nös frá Leirubakka, en Fríđa Hansen varđ önnur á henni í A-úrslitum ungmennaflokks í slaktaumatölti  á mótinu. Fríđa Hansen varđ einnig önnur í Tölti T3 á Heklu frá Leirubakka. Ţá var Jóhann Kr. Ragnarsson í úrslitum á.........7.5.2015 16:12:00

Matthías og Nanna frá Leirubakka efst í fjórgangi!

 
Matthías Leó Matthíasson er efstur eftir forkeppni í Fjórgangi V2 á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks, sem nú stendur yfir í Víđidal. Alls voru 34 keppendur og stendur Matthías eftur međ 6.90 í einkunn. Ţá var Matthías einnig međ Hrannar frá Leirubakka í sömu keppni og hlaut ţar einkunnina 6.17 og 13. sćtiđ sem er frábćr..........


6.5.2015 16:01:00

Fríđa og Hekla sigruđu töltiđ

 

Fríđa Hansen  á Heklu frá Leirubakka sigrađi í töltkeppni Tölt T3 á World Ranking móti hestamannafélagsins Harđar í Mosfellsbć um liđna helgi. Fríđa gerđi ţađ einnig gott á Nös frá Leirubakka; ţćr voru efstar eftir forkeppni og urđu svo í öđru sćti í úrslitum í slaktaumatölti. Ţá gerđi Jóhann Kr. Ragnarsson einnig góđa ferđ á mótiđ međ Kviku frá Leirubakka: Hann varđ annar í 1. flokki í Tölti T3. Ţetta lofar..........
13.4.2015 15:52:00

Fríđa og Nös unnu Vetrarmót Geysis

 
Fríđa Hansen á Nös frá Leirubakka sigrađi á Vetrarmóti Geysis áriđ 2015 í ungmennaflokki, en keppninni lauk 11. apríl síđastliđinn. Fríđa hlaut 30 stig af 30 mögulegum í keppninni, sigrađi međ öđrum orđum á öllum mótunum. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem......... 


10.4.2015 12:50:00

Svartir systrasynir: Sturlungur og Oddaverji

 

Ţjálfunin á stóđhestunum Sturlungi og Oddaverja frá Leirubakka gengur mjög vel og er ćtlunin ađ koma međ ţá báđa fram núna voriđ og sumariđ 2015. Ţađ er Matthías Leó Matthíasson sem er međ báđa hestana núna, en fyrri part vetrar ţjálfađi Fríđa Hansen Sturlung.

Sturlungur er undan fyrstu verđlauna hryssunni Hellu, en fađir hans er............


10.3.2015 10:14:00

Vökull frá Leirubakka

 

Ţetta er Vökull frá Leirubakka, sem er í ţjálfun hjá Jóhanni Kr. Ragnarssyni í Pulu. Vökull er rauđstjörnóttur, fćddur 2011. Hann er undan Emblu frá Árbakka og Héđni frá Feti. Embla hlaut á sínum tíma 8.21 í kynbótaeinkunn og var í verđlaunasćti á Landsmóti á Hellu. Mörg kynbótahross međ 1. verđlaun eru til undan henni. Héđinn er međ 8.62 í ađaleinkunn í kynbótadómi, hann fékk 8.33 fyrir sköpulag og 8.80 fyrir hćfileika.

Vökull hefur komiđ vel út úr tamningu og er ćtlunin ađ sýna hann í kynbótadómi í vor ef allt gengur ađ óskum. Myndirnar voru teknar í vikunni milli élja!6.3.2015 14:43:00

Móđa frá Leirubakka

 

Ţetta er Móđa frá Leirubakka, fćdd áriđ 2010 og er ţví ađ verđa fimm vetra í sumar. Móđa er undan Brún frá Árbakka, Hljómsdóttur en fađirinn er hins vegar Kvistur frá Skagaströnd. Móđa er sérlega hágeng og flott unghryssa sem viđ bindum töluverđar vonir um, ţetta er klárhryssa, og sífellt ađ bćta sig á tölti og brokkiđ er nćrri botnlaust.

Móđa hefur veriđ í ţjálfunj hjá Matthíasi Leó Matthíassyni síđustu vikur og myndirnar voru teknar í byrjun mars ţegar hann sýndi okkur stöđu mála! Myndirnar tala sínu máli.

<<Fyrri      Nćsta>>


 Til baka

© Leirubakki | bookings (@) leirubakki.is
Sími/Tel. +354 487 8700 | GSM/Mobile: +354 893 5046 | Fax: +354 487 6692