Forsíđa   |   Hótel   |   Ađstađa   |   Útivist   |   Hestar   |   Heklusetur   |   Lćrdómssetur   |   Fjallaland   |    Sagan
   


Ţú ert hér > > Útivist

English  Deutsch

Gönguferđir

Nálćgir stađir

Hestaleiga / Hestaferđir

Norđurljós

 

Útivist

Leirubakki er fyrir löngu ţekktur og vinsćll stađur međal útivistarfólks af ýmsum toga; göngumanna, hestamanna, náttúruskođara, hjólreiđamanna, fjallgöngumanna.... enda er af nógu ađ taka bćđi heima á Leirubakka og nćsta nágrenni og á hinum fjölmörgu áhugaverđu stöđum í nágrenninu. Á Leirubakka eru skemmtilegar gönguleiđir rétt viđ bćinn, til dćmis niđur međ Vatnagarđslćk og Ytri-Rangá, sem rennur í sveig umhverfis land Leirubakka á nćrri ţriggja km kafla. Ţá er fallegt, kjarri vaxiđ hraun á stórum hluta landareignarinnar, og víđa á landareigninni má sjá minjar um búsetu fólks í Leirubakkahverfinu á liđnum öldum. Heima á hlađi er gamli kirkjugarđurinn og hlađnar tóftir hlöđu, fjárhúsa og hesthúss og skammt frá má sjá margar gamlar rústir bćjarhúsa og útihúsa sem minna á söguna og forna búskaparhćtti. 
 
Í nćsta nágrenni Leirubakka eru einnig fjölmargir áhugaverđir stađir. Ţar má til dćmis nefna hinar fornu réttir Landmanna, Landréttir í Réttarnesi, ţar sem öldum saman voru haldnar einhverjar mestu skemmtanir Rangćinga daginn fyrir og á réttardaginn á hverju hausti. Ţá er ekki langt ađ fara í skóginn í Lambhaga og Skarfanesi, sem er ótrúleg náttúruperla. Skammt undan eru Ţjófafossar og Tröllkonuhlaup, Galtalćkjarskógur og Rangárbotnar. Ţá er heldur ekki langt ađ aka í Landmannalaugar, Áfangagil, Hrafntinnusker, Landmannahelli og Veiđivötn, svo fátt eitt sé taliđ. Ekki má gleyma Heklu, einu frćgasta eldfjalli veraldar, en margir ganga á tind hennar á hverju ári. Ţá er Leirubakki í ţjóđbraut ţeirra sem fara norđur Sprengisand, aka um Fjallabaksleiđ eđa ganga Laugaveginn og áćtlunarbílar koma viđ á Leirubakka tvisvar á dag á leiđ til og frá Landmannalaugum.

Heima á Leirubakka er leitast viđ ađ greiđa götu ţeirra sem vilja kynna sér nágrenniđ. Hér er hótel og veitingasala, tjaldstćđi, svefnpokapláss, ađstađa fyrir hestamenn og hesta ţeirra, útigrill, heitir pottar, - jafnvel sönghús fyrir ţá, sem vilja vaka fram eftir viđ söng og gleđskap!

Mikiđ útsýni er frá Leirubakka. Ţar gnćfir Hekla hćst, en litlu tignarlegra er Búrfell í norđri og Bjólfell, Tindfjöll og fleiri fjöll sjást vel í suđaustri og Skarđsfjall í vestri. Allir eru velkomnir ađ Leirubakka og starfsfólk stađarins leggur sig fram um ađ gera viđdvölina sem ánćgjulegasta.Til baka

 © Leirubakki | bookings (@) leirubakki.is
Sími/Tel. +354 487 8700 | GSM/Mobile: +354 893 5046| Fax: +354 487 6692